Má bjóða þér birkifræ?

 

Má bjóða þér birkifræ? 

Landsátak Landgræðslunnar og Skógræktarinnar í söfnun birkifræs hófst haustið 2020 og mikill fjöldi fræja safnaðist. Skólum landsins býðst að fá fræ úr söfnuninni til sáningar og/eða tilraunar með spírun og vöxt. Ef þinn bekkur eða skóli hefur áhuga á að fá fræ hafðu samband við Áskel Þórisson hjá Landgræðslunni askell.thorisson@landgraedslan.is. Sími 896 3313.

Mikilvægar slóðir fyrir kennara 
Hér fyrir neðan eru mikilvægar slóðir í verkefnalýsingar tveggja verkefna á vegum verkefnisins Vistheimt með skólum (Landvernd). Annars vegar verkefni um fræsöfnun og sáningu birkifræja og hins vegar tilraun með spírun og vöxt birkifræja. Verkefnin eru hugsuð fyrir unglingastig grunnskóla og framhaldsskóla en auðvelt er að aðlaga þau að yngri nemendum líka.  

Boð um birkifræ (þar er einnig vísað er í verkefnin)
Birki. Öllum heimil notkun. Ljósmyndari: Áskell Þórisson