Birkifræ

Landsöfnun

 

Breiðum út birkiskóga

Haustið 2020 var farið í átak til að safna birkifræi sem var dreift á völdum beitarfriðuðum svæðum í öllum landshlutum. Afganginum verður dreift vorið 2021.

Þegar nær dregur fræsöfnun hausti 2021 verða tilkynningar af ýmsu tagi birtar á þessari síðu.

Netfang verkefnisins er: birkiskogur@birkiskogur.is

Má bjóða þér birkifræ?

Ljósmyndir sem má nota án endurgjalds.