Birkifræ

Landsöfnun

 

Í verslunum Bónus og Olís er hægt að fá fræsöfnunarbox og þangað er hægt að fara með fræ og setja í sérstaka fræsöfnunarkassa.

Bónus Allar verslanir.  

Olís  Allar verslanir.

Starfsstöðvar Landgræðslu og Skógræktar um  land allt.

Ásbyrgi, veitingar og verslun í Kelduhverfi

Þú getur sett fræ í bréf- eða taupoka ef þú ert ekki með fræsöfnunarbox frá okkur. Þeir sem nota bréf- eða taupoka verða að muna að skrifa á miða hvar fræinu var safnað og setja miðann í pokann. Ekki geyma fræ í plastpoka.

Nánari upplýsingar gefur Kristinn H. Þorsteinsson, verkefnisstjóri, í s. 834 3100. Netfang: birkiskogur@gmail.com 

Haustið 2021 var gefið út fjögurra síðna blað sem fylgdi Bændablaðinu. Smelltu á slóðina: Birkiblaðið – September 2021